Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Þarf Sjálfstæðisflokkurinn ekki á VG að halda í útlendingafrumvarpinu?

Þingflokksformaður VG upplýsti í ræðu á Alþingi flokkurinn setti ákveðna fyrirvara við útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. Þetta kom stjórnarandstöðunni á óvart. Af hverju gerði VG þessa fyrirvara og skipta þeir einhverju máli? Höskuldur Kári Schram fer yfir stöðuna. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

6. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,