Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Konungsfjölskyldan sem ekkert hefur lært

Katrín prinsessa af Wales fór í aðgerð um miðjan janúar og síðan þá hefur netið logað af samsæriskenningum um hvar hún og hvernig hún líti út. Breytt mynd sem hún birti á mánudag hefur gert lítið til lægja þær öldur. Anna Lilja Þórisdóttir veit meira um málið. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson

Frumflutt

13. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,