Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fyrrverandi formenn verja Kristrúnu og sárir Grindvíkingar í röð

Kristrún Frostadóttir fór í viðtal við hlaðvarpsþátt og upplýsti hver stefna flokksins væri í útlendingamálum. Tveir formenn Samfylkingarinnar sáu ástæðu til koma henni til varnar. Af hverju? Grindvíkingar eru sárir og spyrja; hvers vegna fær Bláa lónið hafa opið en ekki önnur fyrirtæki? Magnús Geir Eyjólfsson og Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

19. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,