Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Ráðherrar skiptast á embættum og Taylor Swift

Hverjir voru sáttir við stólaleikinn á laugardag? Er Taylor Swift búin sigra heiminn. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Ingunn Lára Kristjánsdóttir segja frá. Umsjónarmaður er Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

16. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,