Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Eldgos sem ógnaði heitu vatni og Ofurskál í uppbótartíma

Ofurskálin í bandarísku NFL-deildinni átti vera ein í aðalhlutverki en svo byrjaði gjósa og glóandi hraunbreiða ógnaði heita vatninu á Suðurnesjum. Því var gripið til uppbótartíma sem þau Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir, Andri Ólafsson og Fanney Birna Jónsdóttir nýttu til fulls. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

9. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,