Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Grindavík ekki afskrifuð og óhugnanlegt morðmál þingfest

Grindavík er stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar þessa dagana og fátt annað komist hjá henni. Í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag verður þingfest óhugnanlegt morðmál. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Stígur Helgason segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

19. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,