Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Réttað í morðmáli og P Diddy í vandræðum

Í dag hefjast réttarhöld í sérstöku morðmáli sem kom upp á Ólafsfirði fyrir meira en ári síðan. Og fjórar konur hafa sakað Sean Combs, betur þekktan sem P Diddy, um gróf kynferðisbrot. Ólöf Erlendsdóttir og Atli Már Steinarsson segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

11. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,