Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

11 milljarða króna brjálsemi sem gekk upp

Fjórða þáttaröðin af True Detective hefur fengið lofsamlega dóma hjá þeim útvöldu gagnrýnendum sem hana hafa séð. Þættirnir verða frumsýndir um miðjan mánuðinn. Leifur Dagfinnsson, framleiðandi hjá True North, ræðir um 11 milljarða króna verkefnið og samstarfið við stórstjörnuna Jodie Foster.

Frumflutt

5. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,