Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Jólin "koma" hjá þingmönnum og sjötta útgáfan af GTA

Hvernig vita þingmenn jólin eru koma? Hvað er svona merkilegt við stiklu úr sjöttu útgáfunni af GTA? Höskuldur Kári Schram og Ólafur Þór Jóelsson segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

6. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,