Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Staða Alberts eftir ákvörðun héraðssaksóknara og vopnahlésvon á Gaza

Héraðssaksóknari felldi á fimmtudag niður mál Alberts Guðmundssonar. Þýðir það hann komi til greina í landsliðshóp Íslands fyrir umspilsleikinn gegn Ísrael? Það hefur kviknað von um hægt koma á vopnahléi á Gaza? Hvernig yrði það? Magnús Geir Eyjólfsson og Ólöf Ragnarsdóttir segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

26. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,