Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Hussein einn eftir á Íslandi og bjartara yfir Grindavík

Af hverju fær Hussein Hussein vera á Íslandi en ekki fjölskyldan hans? Eru Grindvíkingar farnir eygja von um endurkomu? Haukur Holm og Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

27. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,