Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Svona var Íslendingunum forðað frá Ísrael eftir árás Hamas

Hvernig var yfir hundrað Íslendingum forðað frá Ísrael eftir hryðjuverk Hamas í byrjun október? Og hvað kostar slíkar björgunaraðgerð? Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

6. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,