Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Skelfileg loftárás á spítala á Gaza og heimsókn Joe Bidens til Ísraels

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til Ísraels í dag í skugga skelfilegrar árásar á sjúkrahús á Gaza. Stjórnarandstaðan er nokkuð sátt með vandræðagang ríkisstjórnarinnar. Bjarni Pétur Jónsson og Magnús Geir Eyjólfsson segja frá. Umsjónarmaður er Freyr Gígja Gunnarsson

Frumflutt

18. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,