Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

"Það gengur allt af göflunum," þegar jólabókaflóðið brestur á

Eru ekki allir hugsa um bækur á þessum árstíma? En hvernig er fjalla um bækur og rithöfunda í jólabókaflóðinu? Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður á Vísi, og Sunna Dís Másdóttir, gagnrýnandi í Kiljunni, segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

18. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,