Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Soðið, kjarnhitamælirinn og tíminn bestu vinirnir

Þótt byrjað gjósa þarf samt hugsa um jólamatinn. Þar eru soðið, kjarnhitamælirinn og tíminn bestu vinir kokksins. Ægir Friðriksson, deildarstjóri matreiðslu við MK, fer yfir bestu trixin í bókinni. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

20. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,