Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fíflið, prinsinn og kóngurinn

Kynnir Golden Globe skráði sig á spjöld sögunnar, Andrés prins fær líklega ekki snúa heim en Friðrik heimsækir móður sína sem krónprins og gengur þaðan út sem kóngur. Ingunn Lára Kristjánsdóttir og Birta Björnsdóttir segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson

Frumflutt

10. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,