Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fjölskyldusameining sem reyndi á þolrif ríkisstjórnarflokkanna

Þrír starfsmenn á vegum utanríkisráðuneytisins eru komnir til Kaíró til reyna greiða leið þeirra Palestínumanna á Gaza sem eiga rétt á dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Utanríkisráðherra segist trúa því ferðin skili einhverjum árangri. Málið hefur samt reynt á þolrif ríkisstjórnarflokkanna. Höskuldur Kári Schram segir frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

14. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,