Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Ísland frystir neyðaraðstoð og flóknir búferlaflutningar

Alþjóðadómstóllinn í Haag sagði auðvelda yrði íbúum Gaza neyðaraðstoð. Á sama tíma frystu nokkur ríki peninga sem áttu renna til Palestínuaðstoðar Sameinuðu þjóðanna eftir grunur vaknaði nokkrir starfsmenn hennar hefðu aðstoðað við hryðjuverkaárás Hamas. Og einir flóknustu búferlaflutningar í sögu Íslands hefjast á morgun. Andri Yrkill Valsson og Brynjólfur Þór Guðmundsson segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

29. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,