Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Þegar ein versta sviðsmyndin rættist í Grindavík

Í gær rættist ein versta sviðsmynd vísindamanna þegar gossprungur opnuðust nærri Grindavík. Ingunn Lára Kristjánsdóttir og Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir segja frá sólarhring sem gleymist seint. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

15. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,