Frjálsar hendur

Suez skurðurinn

Risaflutningaskipið Ever Given situr fast í Súez-skurði. Af því tilefni segir umsjónarmaður frá upphafi og vígslu skurðarins, en þá hélt Ismail æðsti maður Egifta heljarinnar hátíð. Jafnframt er lesið úr minningum Sveinbjörns Egilssonar um siglingu eftir skurðinum laust fyrir 1900.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Birt

28. mars 2021

Aðgengilegt til

30. mars 2022
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.