Frjálsar hendur

Stefan Zweig og Veröld sem var 1

Í þessum fyrsta þætti af nokkrum tekur umsjónarmaður saman og les kafla úr æviminningum og samfélagslýsingu austurríska rithöfundarins Stefans Zweigs. Sumarið 2025 var fluttur eins konar kynningarþáttur þar sem athyglin beindist ferðalagi Zweigs og Halldórs Laxness á rithöfundaþing á fjórða áratugnum. Í byrjun þessa þáttar er raunar lesin merkileg smásaga Zweigs sem heitir Leiðarlok.

Frumflutt

5. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,