Frjálsar hendur

Kristín Sigfúsdóttir 3

Enn er litið í æviminningar Kristínar Sigfúsdóttur frá æskudögum hennar í Eyjafirði. Í þessum þætti beinist athygli einkum ýmsum sveitungum Kristínar og ættingjum. Meðal annars dregur hún upp eftirminnilega mynd af Hansínu frænku sinni og skyldmennum hennar.

Frumflutt

28. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,