Frjálsar hendur

Theódór í sæluhúsini í Hvítanesi

Umsjónarmaður heldur áfram lesa úr æviminningabók Theódórs Friðrikssonar. þessu sinni les hann frásögn Theódórs af því þegar hann var umsjónarmaður í sæluhúsinu í Hvítanesi í mánaðartíma í júlí 1942.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

9. maí 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,