Frjálsar hendur

Óstýrilátir prestar 1

Í þessum þætti verður fjallað um séra Þórð Jónsson í Reykjadal í Hrunamannahreppi en hann átti í sífelldum við flestöll yfirvöld hér á landi, og raunar í Kaupmannahöfn líka en þangað fór hann oftar en einu sinni til úrlausn sinna mála - og hikaði þá ekki við leita til sjálfs kóngsins og biðja hann leysa sig úr því leiðinlega og kalda fangelsi sem honum fannst Ísland vera.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

3. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,