Frjálsar hendur

Langferð Steingríms Matthíassonar

Steingrímur Matthíasson fór í langferð til Austurlanda 1903-1904 með barkskipinu Prins Valdimar. Umsjónarmaður byrjar lesa frásögn Steingríms, sem kemst ekki lengra en til Wales, þar sem skipið tekur kol. Steingrímur fer í heimsókn í kolanámu þar sem menn puða í kolaryki og drullu og hestar eru innilokaðir í námunum.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

14. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,