Frjálsar hendur

Viktor Kravténko og andstæðurnar

Árið 1931 er Úkraínumaðurinn Viktor Kravténko kominn til Moskvu til bera ráðamönnum kvartanir um hörmulegt ástand á heimaslóðum. Hann hittir ráðherrann Ordsjónikidze og hinn víðfræga Búkharin, sem taka honum fagnandi en um leið finnur hann á eigin skinni hve auðvelt er láta ginnast af valdi og velsældum ráðamanna. En heima hjá foreldrum hans er komin munaðarlaus stúlka sem kippir honum niður á jörðina.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

4. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,