Frjálsar hendur

Ími Arnórsson, peningafalsari og hvalveiðimaður

Í þessum þætti verður fjallað um Íma nokkurn sem komst í kast við lögin í byrjun 18. aldar þegar hann var sakaður um peningafals, flúði til útlanda með hvalveiðimönnum en sneri lokum aftur heim og náði sátt við guð og menn. En var hann allur þar sem hann var séður? Í lok þáttar er lokalag þáttarins, Adagio í G, flutt í allri sinni lengd, eins og venjulega í fyrsta þætti hvers árs.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

1. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,