Frjálsar hendur

Marco Polo í rannsóknarleiðangri í Kína

Hér segir frá ferðalagi Ítalans Marco Polos frá Evrópu til Kína á ofanverðri 13. öld. Marco er kominn til hirðar hins mikla keisara Kublai Kahn og vinnur trúnað hans með þeim árangri keisarinn sendir hann út í rannsóknarferð um lítt kunnar slóðir inni í víðáttum Kína þar sem eru ríki og þjóðir sem Evrópumenn höfðu aldrei kynnst.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

27. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,