Frjálsar hendur

Bréf frá Íslandi, bók eftir Uno von Troil

Lesið er úr bókinni Bréf frá Íslandi eftir Uno von Troil, sænskan guðsmann sem kom til Íslands 1772. Hann ritaði bréfin eftir Íslandsför sína. Bókin var gefin út árið 1961 í íslenskri þýðingu Haraldar Sigurðssonar, sem ritaði jafnframt formála. Frásögnin hefst á því umsjónarmaður les formálann.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

23. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,