Frjálsar hendur

Þórbergur og Lifnaðarhættir í Reykjavík

Árið 1937 birtist merkileg ritgerð Þórbergs Þórðarsonar um Lifnaðarhætti í Reykjavík á seinni hluta 19. aldar. Hér verða lesin valin brot úr þeim, um þrifnað, þvotta, áfengisnautn, drauga- og álfatrú, útfararsiði og veislugleði. Frásögn Þórbergs er bæði fróðleg og skemmtileg og stundum - til dæmis í kafla um óttann við dauðann - gæti enginn annar haldið á penna en hann.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

3. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,