Frjálsar hendur

Sveinn Pálsson, ævi og uppvöxtur

Sveinn Pálsson var einn merkasti vísindamaður og læknir Íslands um aldamótin 1800. Í þessum þætti verður fjallað um ævi hans framan af og stuðst við stórmerkilega sjálfsævisögu sem hann skrifaði. Hann segir frá uppvexti sínum fyrir norðan, skólagöngu fyrir sunnan og svo dvöl sinni í Kaupmannahöfn þar sem hann veit í fyrstu ekki nákvæmlega hvað hann ætlar læra en fær loks tækifæri til fara í rannsóknarferð til Íslands.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

17. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,