Frjálsar hendur

Þorfinnur Kristjánsson - Reykjavík í upphafi 20. aldar

verður lesið úr æviminningum Þorfinns Kristjánssonar sem var prentari og bjó reyndar síðari hluta ævinnar í Kaupmannahöfn. Hann ólst upp í Reykjavík og segir á skemmtilegan hátt frá uppvexti sínum, fótboltafélagi sem hann og fleiri strákar stofnuðu, hlutskipti fátæks fólks og geðsjúklinga, vist á Vífilstöðum og mörgu fleiru.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

12. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,