Frjálsar hendur

Þrjátíu ára stríðið 2

Áfram verður sögð saga hins grimmilega 30 ára stríðs og hér kemur Svíakóngurinn Gustaf Adolf til sögunnar og sýnist þess albúinn verða herra Norður-Evrópu. En hann fellur á örlagastundu og áfram er barist af skefjalausri grimmd en tilgangsleysið verður æ meira áberandi. Þegar stríðinu lýkur loks er Þýskaland lamað eftir, en til hvers var þetta allt saman?

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

22. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,