Frjálsar hendur

Kravténko, sældarlíf yfirstéttarinnar

Síðast þegar umsjónarmaður skildi við Úkraínumanninn Viktor Kravténko var hann í þann veginn útskrifaðst sem verkfræðingur en í kjölfar morðsins á Kirov 1934 fer skuggi hreinsana Stalíns færast yfir Sovétríkin. Heppilegt sjálfsmorð kunningja hans kemur í veg fyrir grunur falli á hann um andstöðu við yfirvöldin og Kravténko verður yfirmaður í nýrri verksmiðju í Úkraínu. Hann lifir sældarlífi sem einn úr nýrri yfirstétt, en verkafólkið lepur dauðann úr skel í sæluríki kommúnismans. En þá kemur óvænt persóna til sögu og fer „snuðra" um hlutskipti verkafólksins.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

15. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,