Frjálsar hendur

Norman Lewis 3

Enn er umsjónarmaður staddur í fylgd breska dátans Norman Lewis í Napólí haustið 1943. Þótt Þjóðverjar hafi verið hraktir burt frá borginni eftir innrás Bandamanna á Ítalíu eru flugumenn þýskra nasista og/eða ítalskra fasista enn sagðir vera á kreiki og Lewis og menn hans halda niður í katakomburnar undir borginni í leit þeim. En uppi á yfirborðinu leitar til hans kona út af líki í garði hennar.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

10. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,