Frjálsar hendur

Kvavténko og hreinsanir 1

Í samantekt umsjónarmanns á liðinum misserum úr stórmerkum æviminningum Úkraínumannsins Viktors Kravténkos (1905-1966) var sögunni þar komið eftir hrylling hungursneyðarinnar miklu í Úkraínu var Stalín einræðisherra Sovétríkja fullur tortryggni í garð raunverulegra og ímyndaðra andstæðinga. Hreinsanir voru hefjast og í þessum þætti segir Kravténko frá fundum þar grunaðir stjórnarandstæðingar voru teknir fyrir, jafnvel af sínum bestu vinum og varpað út í ystu myrkur.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

3. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,