Frjálsar hendur

Kristín Sigfúsdóttir 2

Kristín var Eyfirðingur, fæddist 1876 og varð á þriðja áratugnum einn allra vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar. Í þætti fyrr á þessu ári var lesið úr æviminningum hennar þar sem hún sagði einkum frá afa mínum og ömmu, en í þessum þætti er enn leitað í æviminningarnar og fjallar Kristín um foreldra sína.

Frumflutt

21. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,