Frjálsar hendur

Dagleg líf á dögum Krists

Daglegt líf á dögum Krists er umfjöllunarefni þessa jólaþáttar, sem er framhald þáttarins á undan. Úr hvaða samfélagi voru þau Jósef og María sprottin, hverju trúðu þau og samferðamenn þeirra, hvert var samspil alþýðunnar í Palestínu við Rómverja, og var Jesúa frá Nasaret einstakur í sinni röð - eða bara einn af mörgum?

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

25. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,