Frjálsar hendur

Kravténko og Jelena 1

Hér víkur sögu eins og stundum áður til Úkraínumannsins Viktors Kravténkos og sjálfsævisögu hans, Ég kaus frelsið. Þegar þarna er komið sögu á 4. áratug 20. aldar er Kravténko óðum komast í röð hinnar kommúnísku yfirstéttar í Sovétríkjunum, en honum er þó ekki öllu leyti rótt. Þegar hann kynnist konu nafni Jelana renna enn á hann nokkrar grímur.

Frumflutt

21. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,