Frjálsar hendur

Fréttir 1874, 2

Hvað var í erlendum fréttum þá daga þegar Íslendingar voru undirbúa þjóðhátíð sína fyrir 150 árum, eða 1874? - meðal annars var sagt frá afar viðhafnarmikilli heimsókn þessa skeggprúða karls til Frakklands, en þetta er enginn annar en Mozaffar ad-Din, sjálfur konungur konunganna í Persíu. Ég les um heimsókn hans í þættinum í kvöld og einnig fleiri erlendar fréttir, þar á meðal um uppreisn frumbyggja í Ameríku, stríð Breta við Ashantimenn í Afríku, tíðindi frá Kína og Japan. Auk tilþrifamikilla frétta er ómaksins vert heyra hvernig Evrópubúar fjölluðu um fólk á fjarlægum slóðum.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

7. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,