Frjálsar hendur

Ferðasaga Steingríms Matthíassonar

Illugi Jökulsson gluggar í ferðasögu Steingríms Matthíassonar læknis frá 1904, þegar hann sigldi til Austurlanda á skipinu Prins Valdimar. segir Steingrímur frá dvöl sinni í Hong Kong og síðan í kínverskri höfn sem Rússar réðu, Port Arthur. Þá vissu allir stríð var í þann veginn brjótast út millum Rússa og Japana, og Steingrímur lýsir andrúmsloftinu merkilega. Hann er skemmtilegur og athugull en það er líka merkilegt heyra viðhorf hans og stundum fordóma í garð framandi þjóða.

Frumflutt

28. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,