Frjálsar hendur

Viktor Kravténko uppgötvar að ekki er allt sem sýnist

Í lífi Úkraínumannsins Viktors Kravténkos er runninn upp einkennilegur tími. Hann er vongóður og dugmikill kommúnisti, sannfærður um ekkert nema kommúnisminn geti kippt lífinu í lag en um leið fara berast óhuggulegar sögur um hræðilegt ástand úti á landi og í heimsókn Kravténkos til verkamanna í Úkraínu rennur upp fyrir honum „verkamannaparadísin" er eitthvað málum blandin.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

27. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,