Frjálsar hendur

Matthías Johannessen

Í þessum þætti verða lesin tvö af samtölum þeim sem Matthías Johannessen birti í Morgunblaðinu á sínum tíma. Fyrst er lesið samtal sem hann átti við Elías Hólm en hann var litríkur kaupsýslumaður í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldar og sveiflaðist frá því vera vel stæður hótelrekandi niður til þess vera Hafnarstrætisróni eins og hann orðaði það sjálfur. Eftir viðtalið við hinn "alþekkta tugthúslim" eins og hann er kallaður í blöðunum víkur sögunni til Ísleifs Gíslasonar hagyrðings sem segir notalegar og rammíslenskar sögur af æskuárum sínum.

Frumflutt

17. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,