Frjálsar hendur

Hver var Móse?

Páskahátíðin í Jerúsalem, þar sem Jesú mætti örlögum sínum, var haldin til minningar um þann atburð þegar Móse leiddi Ísraelsmenn úr Egyptalandi. Þetta var og er mesta hátíð Ísraelsmanna. En hver var Móse og var hann allur þar sem hann er séður? Í páskaþætti Frjálsra handa er lagst í Mósebækur og reynt grafast fyrir um hver Móse var.

Umsjónarmaður: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

9. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,