Frjálsar hendur

Marco Polo í Kína

Árið 1271 lagði Marco Polo af stað í ferð til Kína og fór eftir Silkileiðinni. Faðir hans og föðurbróðir höfðu komið til Kína nokkrum árum áður og hitt Kublai Khan, keisara í Kína. Umsjónarmaður hefur frásögnina þar sem Ítalarnir þrír eru komnir til borgarinnar Shangdu.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

2. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,