Frjálsar hendur

Síðustu stundir Stalíns

Svetlana, einkadóttir Jósefs Stalín, fór til Bandaríkjanna árið 1967 og gaf út ævisögu þar sem hún sagði ónefndum vini frá því sem gerðist í Kuntseve - heimili Stalíns í nágrenni Moskvu - fyrstu dagana í mars 1953.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Birt

7. feb. 2021

Aðgengilegt til

9. feb. 2022
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.