Frjálsar hendur

Pólska hetjan Tadeusz Kocsiuszko, seinni lestur

Kosciusko heitir 7.000 manna smábær í Mississippi í Bandaríkjunum sem er frægastur fyrir þar fæddist sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. En bærinn heitir eftir pólsku frelsishetjunni Tadeusz Kosciuszko, sem Illugi Jökulsson heldur áfram fjalla um, með hjálp þeirra Jónasar Hallgrímssonar og Konráðs Gíslasonar sem skrifuðu um ævi hans í Fjölni 1838. Í þættinum segir frá samskiptum Kosciuszko við Alexander Rússakeisara og Napóleon Frakkakeisara, og ég ætla nefna aðeins ástamál þess síðarnefnda líka. Þau snertu nefnilega Pólland svolítið, eða Sléttumannaland eins og Jónas og Konráð nefndu landið.

Birt

5. júlí 2020

Aðgengilegt til

7. júlí 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.