Frjálsar hendur

Pólska hetjan Tadeusz Kocsiuszko, fyrri lestur

Illugi Jökulsson les síðari hluta af grein Jónasar Hallgrímssonar og Konráðs Gíslasonar úr Fjölni 1838 þar sem þeir taka saman og þýða efni um eina helstu þjóðhetju Pólverja (eða Sléttumanna, eins og þeir félagar kalla Pólverja), Tadeusz Kocsciuszko. Hann var kannski eini maðurinn í sögunni sem hitti þá alla þrjá: Washington Bandaríkjaforseta, Napóleon Frakkakeisara og Alexander I Rússakeisara. Frægð hans þó í öðru eins og kemur fram í þættinum.

Birt

28. júní 2020

Aðgengilegt til

30. júní 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.