Frjálsar hendur

Þýski togarinn Friedrich Albert strandar 1903

Á kaldri janúarnóttu árið 1903 strandaði þýski togarinn Friedrich Albert á Skeiðarársandi. Stýrimanninum Bojahr var kennt um strandið. Tólf manna áhöfn komst af en þvældist svo um sandinn í rúma 10 daga. Þegar Þjóðverjarnir komust loks til bæja voru nokkrir látnir en íslenskir læknar unnu þrekvirki við bjarga lífi annarra.

Illugi Jökulsson segir frá þessum atburði.

Birt

27. des. 2020

Aðgengilegt til

27. des. 2021
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.