Frjálsar hendur

Ferð umhverfis Vatnajökul

Illugi Jökulsson les upp úr bókinni Fjöll og firnindi, frásagnir Stefáns Filippussonar, sem Árni Óla skrásetti. Stefán var oft fylgdarmaður erlendra gesta sem komu til landsins til ferðast um hálendið. Illugi les frásögn af ferð sem Stefán fór sumarið 1933 í kringum Vatnajökul með Miss Smith, enskri konu sem hafði heyrt engum hefði tekist komast yfir árnar sem falla frá jöklinum sumrarlagi.

Birt

14. mars 2021

Aðgengilegt til

16. mars 2022
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.